top of page

Biðjum fyrir...

pexels-eberhard-grossgasteiger-844297.jpg

1

Þeim sem eiga í vanda

Biðjum fyrir öllum þeim em glíma við ýmiskonar erfiðleika; fíkn, kvíða, ótta og einmannaleika. Að fólk rati á stað og í samband við fólk sem getur verið þeim innan handar og stutt það í lífinu. Að fólk fái lausn og lækningu. 

2

Stjórn og sjálfboðaliðum

Viska, vernd og varðveisla eru mikilvæg bænarefni þegar kemur að þeim sem fara fyrir. Biðja fyrir einingu, kæreika og frið meðal þeirra sem þjóna. Biðja fyrir handleiðslu Guðs í mótun og uppbyggingu starfsins.

3

Starf og framtíðarsýn 

TC skólanum, TC hjálparhönd og TC fangelsisjónustu.

Biðja fyrir réttu húsnæði á réttum tíma, réttu fólki inn í starfið á réttum tíma. Að allar stöður mættu ávalt vera fylltar og allir hæfileikar og gjafir nýttar og fólk vaxa í þeim gjöfum.

bottom of page