.png)
Styrktu aðra á leið til betra lífs
Til að geta haldið starfinu gangandi og stutt sem best við þá einstaklinga sem sækja TC skólann eða þurfa á annari hjálp að halda þurfum við fjármagn. Hingað til hefur allt starf verið unnið af sjálfboðaliðum. Stefnan er að geta bætt þjónustuna og geta ráðið fólk til starfa.
Við bjóðum þér að vera með og hjálpa fólki til að ná bata og eignast nýtt líf.
Hér má finna eyðublað til þess að gerast mánaðarlegur stuðningsaðili
Ef þú vilt styrkja starfið með stökum greiðslum þá eru hér reikningsupplýsingar.
Kt. 520620-0520
Rn. 0301-13-400122
Allar gjafir eru góðar gjafir. Hér er listi yfir hluti sem vantar í starfið.
Ef þú átt til eitthvað af því sem er á þessum lista eða viljir þú kaupa til þess að gefa starfinu væri gott að heyra frá þér.
-
Biblíur
-
Kristilegar bækur og gott lesefni
-
Gítar
-
Ferða hljómborð
-
Rúta sem hægt er að inrétta sem kaffistofu á hjólum
Lykklakippur
Lykklakippur til sölu til styrktar TC. Hafðu samband ef þú vilt kaupa kyppur!
Kippan kostar 1000,-