top of page
%20gl%C3%A6rt.png)
Umsókn í TC skólann
TC skólinn er uppbyggjandi og hvetjandi kristilegt starf þar sem nemendur fá raunveruleg verkfæri til að styrkja sig í daglegu lífi.
Byrjum með opnum kynningardögum miðvikudaginn 7. jan til föstudagsins 9. jan, kl. 10:00-11:30. Endilega skráðu þig! Allir hjartanlega velkomnir að kynna sér skólann án skuldbindinga. Kennslan fer fram í 12 Spora húsinu og verður virka morgna kl. 9:00–11:45 frá og með mánudeginum 12. jan.
Þegar þú hefur lagt inn umsókn færðu sendann póst með öllum helstu upplýsingum.
bottom of page