top of page
.png)
Styrktu starfið
Það eru þrjár leiðir til þess að leggja starfinu lið. Bænin er mikilvægust og því biðjum við ykkur fyrst og fremst að biðja. Fjárhagslegur stuðningur er einnig mikilvægur og hlutir sem okkur vantar í starfið. Það vantar einnig alltaf hendur í hin ýmsu verkefni.
Þannig að það er leið fyrir alla að taka þátt!

Bæn
Bænarefni:
- Fólk í þörf á hjálp
- Starfsfólk/sjálfboðaliðar
- Fjárhalgslegur stuðningur
- Framtíðarhúsnæði

Gefa
Styrkja fjárhagslega.
Reikningsuppl.
Kt. 520620-0520
Rn. 0301-13-400122
_jfif.jpg)
Þjóna
Við leitum af fólki sem hefur reynslu og þekkingu þegar kemur að þvi að hjálpa fólki.
Ef þú hefur hjarta fyrir fólki, sendu okkur línu og segðu okkur hvernig þú vilt hjálpa.
bottom of page